:16:04
Láttu flytja skrifborðið hans Miles í burtu,
:16:07
taka "Spade og Archer" í burtu
:16:10
og setja "Samuel Spade" í staðinn.
:16:26
Komdu inn fyrir, hr. Spade.
:16:30
það er allt á hvolfi. Ég er enn
að koma mér fyrir. Fáðu þér sæti.
:16:43
Ég verð að játa svolítið hræðilegt.
:16:47
Sagan sem ég sagði ykkur í gær
:16:50
var bara uppspuni.
:16:51
Já, það. Við trúðum þér
heldur ekki, fröken...
:16:55
Hvað heitirðu annars,
Wonderly eða LeBlanc?
:16:57
Brigid O'Shaughnessy.
:16:59
Við trúðum þér ekki.
:17:02
Við trúðum 200 dölunum þínum.
:17:03
Áttu við...
:17:04
þú borgaðir meira
en hefðirðu verið að segja satt
:17:07
og nóg til að það skipti ekki máli.
:17:09
Er það sem gerðist í gær mér að kenna?
:17:12
þú varaðir okkur við Thursby.
:17:14
þú laugst um systur þína
en við trúðum þér ekki.
:17:18
Nei, þetta var ekki þér að kenna.
:17:20
þakka þér fyrir.
:17:22
Hr. Archer var svo lifandi í gær,
:17:24
-svo hraustur og...
-Hættu þessu!
:17:27
Hann vissi hvað hann var að gera.
Við tökum áhættur.
:17:30
Var hann giftur?
:17:31
Hann átti 10.000 dala líftryggingu,
engin börn og konu sem þoldi hann ekki.
:17:34
-Ekki segja þetta.
-Svona er það.
:17:37
En það er enginn tími
til að hugsa um það núna.
:17:40
Hópur lögreglumanna
og aðstoðarsaksóknara
:17:43
eru snuðrandi út um allt.
:17:46
Vita þeir um mig?
:17:49
Ekki ennþá. Ég tafði þá
til að geta hitt þig fyrst.
:17:52
Verða þeir að vita af mér?
:17:53
Getur þú varið mig svo ég þurfi ekki
að svara spurningum?
:17:56
Kannski en þá verð ég að vita
hvað er á seyði.
:17:59
Ég get ekki sagt þér það.