1:06:04
þetta var fröken O'Shaughnessy!
Hún er í hættu!
1:06:06
-Hvar?
-Ancho-stræti 26, Burlingame.
1:06:08
Hún hljómaði hræðilega!
1:06:10
það gerðist eitthvað áður en
hún gat klárað. Hjálpaðu henni!
1:06:13
þú verður að fara! Hann var
að hjálpa henni og þeir drápu hann...
1:06:16
þú verður að fara!
1:06:18
Allt í lagi, ég skal fara!
1:06:20
Hringdu í lögguna þegar ég er farinn.
1:06:21
Segðu þeim hvað gerðist
en nefndu engin nöfn.
1:06:24
Segðu að ég hafi svarað í símann
og rokið út.
1:06:27
Segðu þeim hvað gerðist
en nefndu ekki böggulinn.
1:06:30
Hafðu það á hreinu. Segðu satt og rétt frá,
1:06:33
nema slepptu bögglinum
og segðu að ég hafi svarað.
1:06:37
Allt í lagi.
1:06:41
Lokaðu og læstu hurðinni.
Hleyptu bara lögreglunni inn.
1:06:44
Veistu hver hann er?
1:06:45
Já, þetta er Jacoby, skipstjóri á La Paloma.
1:06:49
þú ert gull af manni!
1:07:11
Fæ ég lánaðan blýantinn þinn?
1:07:38
-Sæll, Frank.
-Sæll, hr. Spade.
1:07:40
-Er nóg á bílnum hjá þér?
-Já.
1:07:41
Veistu hvar Ancho-stræti í Burlingame er?
1:07:43
Nei, en við finnum það.
1:07:45
Númerið er 26 og því fyrr því betra.
1:07:57
Láttu vélina ganga.