The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

1:21:01
Stundum verður maður nú
að grínast örlítið.

1:21:03
Mér lék forvitni á að vita hvað þú gerðir.
1:21:06
þú stóðst prófið með miklum glæsibrag.
1:21:08
Ég hefði búist við þessu
af manni á Wilmers aldri.

1:21:11
þú munt fljótt eignast þetta.
Taktu það bara.

1:21:13
Ég á að fá meira en tíu þúsund.
1:21:15
þetta er fyrsta útborgun. Seinna.
1:21:17
Ó, já. Seinna fæ ég milljónir
1:21:20
en hvað með fimmtán núna?
1:21:22
það sver ég að það er satt sem ég segi
1:21:26
að ég get ekki látið þig fá meira en tíu.
1:21:30
þú sagðir það ekki útilokað.
1:21:32
það er útilokað.
1:21:38
Mig langar að gefa þér eitt ráð.
1:21:40
Allt í lagi.
1:21:43
þú skalt láta hana fá sinn hlut
1:21:44
en ef hún telur sig fá minna
en hún á skilið skaltu gæta þín.

1:21:53
Er hún hættuleg?
1:21:54
Mjög svo.
1:21:57
-Hvernig gengur með kaffið?
-Kemur eftir augnablik.

1:22:00
það er næstum orðið bjart.
1:22:02
Geturðu nú sótt hana?
1:22:04
Ætli það ekki.
1:22:20
Sæl, gæskan.
Fyrirgefðu hvað ég vek þig snemma.

1:22:23
Hlustaðu nú vel á hvað þú þarft að gera.
1:22:25
það er umslag í pósthólfinu
á pósthúsinu með minni rithönd á.

1:22:29
Í því er farangursgeymslumiði
fyrir böggulinn sem við fengum í gær.

1:22:34
Sæktu hann í flýti
og komdu með hann hingað.

1:22:37
Góð stelpa. Drífðu þig nú.

prev.
next.