Gilda
prev.
play.
mark.
next.

:55:03
Óstyrk? Nei ...
:55:08
En ég varð fyrir hræðilegu óhappi.
því er ég óstyrk.

:55:13
- Ég tyndi sylgjunni frá Þér.
- Er Það allt og sumt?

:55:18
- Er Það ekki nóg?
- Sylgju er hægt að fá aftur.

:55:24
Gott Þú tekur Því svo vel.
Fyrirgefðu.

:55:28
Sylgju er hægt að fá aftur.
En ég hélt ég hefði misst Þig.

:55:32
Mig?
Kemur ekki til greina.

:55:37
- Og Það tjón yrði ekki bætt.
- Gefðu mér glas áður en ég græt.

:55:42
Johnny telur lítinn missi í mér.
:55:47
Ekkert er eins algengt og konur,
fyrir utan pöddur.

:55:54
Við Þessi heillandi ummæli
fer ég til morgunverðar.

:56:01
Johnny er frábær sundmaður.
Hann fór langt fram úr mér.

:56:08
En Það kemur að endurkeppni,
og gættu Þá að Þér, Johnny.

:56:22
Johnny, Þú verður að kenna mér.
:56:27
- Kenna Þér hvað?
- Að synda, hvað annað?

:56:31
- Hvenær sem er.
- þú ert víst góður í Því.

:56:37
- Ansi góður.
- Kenndirðu Gildu sund?

:56:44
Ég kenndi henni allt sem hún kann.
Nægir Það svar?


prev.
next.