:08:00
Hann getur fengið herbergi George.
:08:02
Já, pabbi.
:08:04
-Get ég liðsinnt þér?
-Ef þú vilt það.
:08:08
Góðan dag, frú Temple.
:08:13
Hr. Temple. Er eitthvað
að frétta af Osceola-bræðrum?
:08:17
Því miður, Ben.
:08:19
Þetta er yfirmaður
sonar míns, McCloud majór.
:08:22
-Komdu sæll.
-Ben Wade fulltrúi. Sawyer.
:08:26
Okkur langar að litast um.
:08:28
Þið finnið ekki indíánana
því þeir eru ekki hér.
:08:32
Kannski felast þeir
í fenjaviðnum. Kannski.
:08:35
Ef þú vilt fara að vaða
finnurðu þá kannski.
:08:39
En í þínum sporum
myndi ég spara mér ómakið.
:08:42
Þeir gefa sig eflaust
fram fyrir næsta dag.
:08:46
Þeir ættu að gera það.
Það er staðreynd, Temple.
:08:49
Því lengur sem þeir ganga lausir
því erfiðara verður það fyrir þá.
:08:52
lndíánaaular. Þeir áttu eftir
mánuð þegar þeir brutust út.
:08:55
30 daga fangavist hjá indíána. . .
:08:57
. . .er sem 30 ár hjá öðrum.
:08:59
Ég myndi vilja litast
í kringum mig.
:09:02
Clyde, ef hr. Temple segir að þeir
séu ekki hér eru þeir ekki hér.
:09:05
Orð hans duga mér.
:09:07
Fyrirgefðu ónæðið.
Komdu, Clyde.
:09:11
Bræðurnir tveir og sonur minn, George,
ólust upp saman.
:09:14
Þeir eru meinlausir.
:09:16
Þeir fengu sér neðan í því
í Palm Grove. . .
:09:20
. . .og byrjuðu að skila
indíánum Flórída.
:09:22
Minnstu munaði að þeim tækist það.
:09:25
Ég bað þá að koma
og gefast upp.
:09:28
En ég á ekki að vita
hvar þeir eru, skilurðu.
:09:32
Majór, má ég kynna. . .?
:09:35
-Bass.
-Garcia.
:09:37
Við höfum hist.
:09:38
Yfirmaður sonar míns erlendis.
:09:41
Þeir börðust saman
á Ítalíu.
:09:44
Frá Salerno til Cassino.
:09:47
George, sonur minn,
féll í Cassino.