:16:00
Þakka þér fyrir.
:16:07
Það var varað við stormi, pabbi.
:16:09
Þú ættir að huga að bátnum.
:16:43
Af hverju komstu hingað?
:16:44
Ég hélt ég gæti
lifað á sjónum.
:16:47
-Við hvað?
-Skiptir engu. Á báti.
:16:50
Lífið í landi er orðið
of flókið fyrir minn smekk.
:16:53
Hvað gerðirðu fyrir stríð?
:16:54
Ég var dreifingarstjóri
hjá dagblaði.
:16:56
-Fórstu ekki aftur í það starf?
-Ég hélt það ekki út.
:17:01
Ég hef gert margt síðan ég
vann á blaðinu.
:17:03
Ekið leigubíl, gengið um beina.
Allt til að vinna fyrir mér.
:17:06
Og verið í daglaunavinnu.
:17:08
Það er mikill sjógangur.
:17:10
Majór, þetta er hr. Feeney.
:17:12
-Sæll.
-Komdu sæll.
:17:16
Hvernig er veiðibúnaðurinn
fyrir aftan?
:17:18
Ansi þungur.
:17:19
Þá skulum við festa bátinn
enn betur.
:17:26
Hvar lærðirðu á báta?
:17:29
Fyrsta ástin mín var bátur.
:17:35
Hvernig líst þér á þennan bát?
:17:37
Vel. Hann ætti að vera fjarri
kóralrifjunum í þessum stormi.
:17:41
Er það satt?
:17:50
Festu þetta við staurana þarna.