:21:00
. . .og skaut niður rótum hér.
:21:02
Nú er ég eins og fenjagróðurinn.
:21:16
Lögreglan hér nær
alltaf indíánunum.
:21:18
Settu fyrir gluggana,
ég sæki olíulugtirnar.
:21:57
Heyrðu, vinur.
Býrðu þig undir fellibylinn?
:22:00
-Ætlarðu að skála við mig núna?
-Nei, þakka þér fyrir.
:22:02
-Drekkurðu ekki?
-Ekki einmitt núna.
:22:05
Heyrðu, Curly.
:22:06
Hvað gerist í fellibyl?
:22:08
Vindurinn verður mjög hvass.
Sjórinn fer upp á afturfæturna. . .
:22:11
. . .og gengur yfir landið.
:22:13
Og syngur:
:22:15
Regn, regn, farðu burt.
Ralph litla langar að leika.
:22:20
Er þetta ekki bíll Bens Wade?
:22:22
Nora! Hefurðu séð hann?
:22:24
Nei, pabbi.
:22:26
Þeir eru að leita að drengjunum
tveimur sem eru hér.
:22:30
Þú ættir að fara í bílinn
hans og bíða hans.
:22:33
Enn betra væri ef þú fyndir hann.
:22:40
Hvað er svo fyndið, Toots?
:22:41
Tveir fangar eru í klefa.
:22:43
Annar reynir að selja
hinum penna.
:22:45
Og hann segir:
"Pennanum fylgir lífstíðarábyrgð. "
:22:49
Skiljið þið það ekki?
:22:50
Fangi.
:22:52
Lífstíðarábyrgð.
:22:53
Við skiljum það.
:22:55
Hefurðu séð Wade eða Sawyer
einhvers staðar, Frank?
:22:58
Nei, það hef ég ekki gert.
:22:59
-Bíllinn hans er úti í rigningunni.
-Ég veit það.