:58:01
Hve slæmt getur það orðið?
:58:04
Ég var að spyrja þig.
Heyrðirðu það ekki?
:58:07
Versti stormur sem hefur
verið hér kom '35.
:58:11
Vindurinn þeytti upp risaöldu
og blés henni. . .
:58:14
. . .yfir Matecumbe Key.
:58:17
Átta hundruð manns
bárust út á haf.
:58:21
Hvað er eyjan langt héðan?
:58:23
Nokkra kílómetra.
:58:43
Hlustið á þetta.
:58:50
Fyrirgefðu það sem ég sagði uppi.
:58:52
Það var ekki sannleikur.
Fyrirgefurðu mér?
:58:54
Auðvitað.
:58:56
Hann hefði getað drepið þig
en þú varðst að hjálpa henni.
:58:59
Skynsemi þín sagði eitt
en allt líf þitt sagði annað.
:59:02
En kannski er allt hitt sagt.
Kannski er heimurinn slæmur.
:59:06
En málstaður tapast ekki
ef einhver vill berjast.
:59:09
Ég er ekki sá maður.
:59:12
Víst ertu hann.
:59:13
Kannski viltu ekki vera hann
en þú ræður ekkert við það.
:59:16
Allt líf þitt er þér í óhag.
:59:17
Hvað veist þú um líf mitt?
:59:21
Heilmikið.
:59:23
Af útliti þínu og talanda að dæma
og vegna þess sem George skrifaði.
:59:27
Síðasta bréf hans var að mestu
um þig, hann og símann.
:59:30
En því var öfugt farið hjá honum.
Þú varst uppi á hæðinni.