:07:10
Frú Delaney?
:07:19
Ég er ungfrú Buckholder.
- Frú Delaney er úti.
:07:22
Ég kom til að leigja herbergið
en ekki á efri hæðinni.
:07:27
Ef frú Delaney léti mig hafa þetta
er það það sem ég hafði í huga.
:07:32
Frekar stúdíó en herbergi.
:07:34
Ég var hér rétt áðan.
:07:36
Ég er sko í listnámi
og þetta væri frábært.
:07:42
Heldurðu að hún samþykki það?
En ef ég er fyrir...
:07:46
það er langt frá baðherberginu.
- það er grennandi að taka stigann.
:07:51
Ef ég þarf að ganga seint um,
væri ég ekki til ama.
:07:57
Frú Delaney sagði
að ég gæti flutt strax.
:08:00
Strax?
:08:02
Jæja... af hverju gerirðu það ekki?
:08:06
Væri henni sama um herbergið?
- Húsið er mitt.
:08:10
það er dásamlegt! þakka þér
herra... Delaney læknir.
:08:18
Hún sagði að tvær vikur
væru nóg fyrirfram.
:08:21
þetta má bíða.
- Nei, ég krefst þess.
:08:26
Segðu henni að ég komi um
fjögur. Ó, kærar þakkir.
:08:32
Vonandi ónáðaði ég ekki.
:08:47
Pabbi?
:08:58
Doc?