:10:00
Get ég fengið hljóð, takk?
:10:04
Gott kvöld. Ég heiti
Ed Anderson, ég er alkóhólisti.
:10:08
Ég býð ykkur velkomin í AA.
:10:11
þau ykkar sem eru ný,
:10:13
vona ég að finni það sama og ég
þegar ég kom fyrir fimm árum.
:10:17
Fyrst skulu allir
alkóhólistar rétta upp hönd.
:10:23
Takk fyrir. Nú þeir sem eru
hér í fyrsta skipti.
:10:31
það er gott að hafa ykkur.
:10:34
Nú eru það afmælisbörnin.
Elmo Chester, fjögur ár.
:10:47
Pearl Stimson, þrjú ár.
:10:56
Henrietta Colby, tvö ár.
:11:03
Doc Delaney, eitt ár.
:11:24
Elmo.
:11:29
það er langt á milli drykkja.
:11:37
Pearl.
:11:44
Fyrir þrem árum, hefði ég
ekki getað þetta.
:11:52
Henrietta.
:11:58
Ég veit ekki...
ég veit ekki hvað skal segja,