:36:00
Manstu hvað þú varðst reiður þegar
hann ætlaði að fylgja mér heim?
:36:05
Ég reiddist ekki.
- Ó, jú, víst.
:36:11
Charlie var ágætur.
þú varst afbrýðisamur.
:36:16
Ég var ekki afbrýðisamur.
- Jú, víst varstu það.
:36:19
þú varðst afbrýðisamur ef við fórum út
og ég leit á annan strák.
:36:24
það var ekkert á milli
Charlie og mín. Aldrei.
:36:28
Ástin, ég er að lesa.
:36:36
Ertu svangur? Svangur?
:36:44
Margir aðrir strákar
buðu mér út.
:36:48
Sammy Knight.
:36:51
Hank Biederman.
:36:55
Dutch McCoy.
- Auðvitað, þú varst sæta stelpan.
:36:58
En ég fór bara út með þér,
var það ekki?
:37:02
Ég veit ekki betur.
- Ég gerði það.
:37:05
þú veist það. Ég fór aldrei út
með öðrum en þér.
:37:09
það er langt síðan.
það er allt gleymt.
:37:12
Hvernig geturðu sagt þetta? þetta var
besti tími ævi okkar.
:37:17
Ég gleymi því aldrei.
:37:19
Ég gleymi aldrei vorinu.
:37:22
það var svo gott vor.
Trén voru svo þétt og svo græn.
:37:26
Og loftið ilmaði svo.
:37:30
Manstu gönguferðirnar okkar
hjá gömlu kapellunni?
:37:34
það var svo kýrrt.
:37:37
þetta var svo fallegt vor.
:37:41
Á vorin verður hugur ungra manna...
hrifnæmur.
:37:46
Ég var falleg, var það ekki?
:37:49
Manstu fyrsta skiptið
sem þú kýsstir mig?
:37:52
þú varst hræddur eins og smástelpa.
þú skalfst svo.
:37:57
Við vorum búin að vera
saman í ár.