1:20:03
Halló? Já.
1:20:07
Frú Delaney, ég tek það.
1:20:09
Símskeyti frá
herra og frú Bruce Cunningham.
1:20:15
Já, já, ég hlusta.
Gift í kvöld. Já.
1:20:19
Frú Delaney, þú mátt ekki.
1:20:23
Takk. Sendu það seinna.
1:20:37
Delaney.
1:20:39
Er í lagi með hann? Ég varð að koma.
Hann er hræddur án mín.
1:20:43
þetta er frú Delaney.
- Sæl.
1:20:45
Má ég hitta hann?
- þú getur hitt hann seinna.
1:20:48
Við gáfum honum róandi.
- Nei, ég vil sjá hann núna.
1:20:52
Allt í lagi, fylgdu mér.
1:21:12
Ekki hérna?
- Hann er öruggari hér.
1:21:15
Hann reyndi að kasta sér úr bílnum.
1:21:33
Doc.
1:21:36
Pabbi. Pabbi?
1:21:41
Ég held hann heyri ekki.
- Líklega ekki.
1:21:47
Hann reynir að segja eitthvað.
1:21:49
Hver er Lola, fagra Lola?
Hann muldrar, "fagra Lola."
1:21:59
það er ég.