Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

1:30:01
Hvernig gekk mér?
- Vel.

1:30:04
þú tókst spjótið eins og það
væri þungt en þú kastaðir því.

1:30:08
þú kastaðir því upp í himininn.
1:30:11
það kom aldrei niður aftur.
1:30:14
Síðan byrjaði að rigna.
1:30:16
Ég var orðin óð
því ég fann ekki Shebu litlu.

1:30:21
það var svo mikill mannfjöldi,
ég vissi ekki hvar ætti að leita.

1:30:24
þú beiðst eftir að fara heim með mér.
1:30:27
Svo við gengum og gengum
í gegnum leðjuna.

1:30:30
Fólk var í hópum í kringum okkur.
1:30:34
Og svo... þetta er sorglegi hlutinn.
1:30:38
Allt í einu sá ég Shebu litlu.
1:30:40
Hún lá á
miðjum vellinum, dauð.

1:30:44
Mér leið illa, Doc.
Enginn annar sá hana.

1:30:48
En ég grét og grét.
1:30:51
Mér leið skelfilega.
þessi indæli hvolpur.

1:30:55
Hvíti feldurinn ataður auri.
Enginn stoppaði og hugsaði um hana.

1:31:00
því ekki þú?
- þú leyfðir mér ekki.

1:31:05
þú sagðir, "Við getum ekki verið
hér, við verðum að halda áfram."

1:31:11
Er það ekki skrýtið?
- Draumar eru skrýtnir.

1:31:21
Ég held að Sheba litla
komi aldrei aftur, Doc.

1:31:24
Ég kalla ekki aftur á hana.
- Ekki til neins, elskan.

1:31:28
Hún er farin fyrir fullt og allt.
1:31:33
Ég útbý eggin.
1:31:40
það er gott að vera heima.
1:31:58
Íslenskur texti: Vilhjálmur Árnason

prev.
next.