:02:04
Ég er ekki í fýlu. Ég er bara ósammála.
:02:07
En Frank Elgin?
Látum dyravörðinn æfa hlutverkið!
:02:10
Phil, við höfum verið
að æfa í fimm daga.
:02:14
Aðalleikarinn var hræðilegur. Kannski
var ég óheppilegur leikstjóri fyrir hann.
:02:19
Við létum hann fara í gær.
Við höfum engan í staðinn.
:02:24
Við frumsýnum í Boston þann 28.
Við erum í vanda.
:02:27
Enga óþarfa kaldhæðni.
- Leyfðu mér að prófa hann fyrir þig.
:02:33
Phil, það sakar ekki
að heyra í manninum.
:02:37
Ég er sammála, en
þegar ég vildi heyra í Ray Watson
:02:41
var það tímasóun,
og hann er betri leikari en Elgin.
:02:45
Margir geta leikið eða sungið betur,
en enginn getur hvort tveggja jafn vel.
:02:51
Hvað með Billy Hertz?
- Hann er oflátungur.
:02:54
Þetta er ekki Lærlingsprins
eða Blómsturtíð.
:02:57
Maðurinn þarf að leika á meðan hann
syngur og syngja er hann leikur.
:03:01
Í Einmana bæ lék Elgin svona hlutverk.
Hann var stórkostlegur.
:03:07
Spurðu Henry. Hann lét á píanóið.
- Hvenær?
:03:10
Fyrir átta árum.
- Hann var ekki blautur þá.
:03:14
Hann hefur ekki drukkið lengi.
- Fyrir byttu eru tíu mínútur langur tími.
:03:18
Ég vil bara að þú hlustir á hann.
- Allt í lagi, gerðu svo vel!
:03:22
Larry?
:03:24
Um leið og Elgin kemur inn...
- Hann er kominn.
:03:28
Ég vildi ekki trufla.
:03:30
Sendu hann inn.
Engar athugasemdir, Cookie.
:03:49
Hvað eruð þið að prófa, uglur?
- Sæll, Frank. Bernie Dodd.
:03:53
Komdu sæll.
- Framleiðandinn okkar, Cook.
:03:57
Komdu sæll.
- Paul Unger og Henry Johnson.