:10:04
Jæja, lá þetta ekki í augum uppi?
:10:07
Hann er sennilega búinn að gera þetta
í matarboðum í tíu ár.
:10:11
Sannaði þetta að hann sé
200.000 dala áhættu virði?
:10:15
Sannaði þetta
að hann geti borið sýningu?
:10:18
Vertu skynsamur. Þessi náungi
hefur drukkið stíft frá því þú varst krakki.
:10:22
Einhver tók áhættu með Lauretta Taylor
í Glerdýragarðinum.
:10:27
Hvað ertu að reyna að sanna?
Við erum með góða bók, góða tónlist.
:10:32
Því ertu ekki ánægður með
ábyggilegan, allsgáðan leikara?
:10:36
Hann færir manni
ábyggilegan, allsgáðan flutning.
:10:40
Það er ekki það
sem fóIk borgar til að sjá.
:10:43
Þú reifst við mig varðandi Danelli.
- Þú hafðir rangt fyrir þér.
:10:47
Í stað þess að kenna leikara að boxa
:10:49
kennirðu drykkjusömum slagsmálahundi
að leika.
:10:52
Hann færði þér frábæran flutning.
- Hann bakaði okkur vandræði líka.
:10:56
Ef það voru slagsmáI í Garðinum,
mætti hann ekki.
:11:00
Með Elgin færðu eitthvað
sem gerist einu sinni á tuttugu ára fresti.
:11:05
Ég skal draga það fram í honum.
:11:08
Þú ert góður, en ekki svo góður.
- FóIk hefur alltaf sagt mér það.
:11:13
Svo nú ætlarðu
að sanna það fyrir þeim öllum.
:11:17
Leikstjórn nægir þér ekki.
:11:19
Þú vilt taka lík
og blása lífi í það.
:11:23
Kannski er ég óður.
Angrar þetta ykkur ekki, strákar?
:11:26
Nei, ef það angrar Bernie ekki.
- Hann er of gamall í hlutverkið.
:11:31
Hártoppar munu yngja hann um tíu ár.
:11:35
Allt í lagi. Gætum við leitað
að öðrum á meðan hann er að æfa?
:11:39
Nei, við látum hann ekki fara
nema af gildum ástæðum.
:11:43
Fyllerí eða ef hann gleymir textanum.
:11:45
Gefum honum samning
út sýningartímann.
:11:48
Bíddu hægur?
- Ég þarf fullt traust hans.
:11:52
Nei! Fyrr tek ég 40.000 dala tapi
en að gefa honum slíkan samning.
:11:58
Tvær vikur þá. Samþykkt, Paul? Henry?
- Mér er sama.