:16:02
Síðan hvenær þarf framleiðandi
að elska leikara?
:16:05
Ég get ekki farið í orrustu
nemi allir hvetji mig.
:16:10
Cook heldur að þú drekkir.
- Ekki í sýningu.
:16:13
Ekki samkvæmt Maxwell.
Þú vannst fyrir hann árið '46.
:16:17
Eftir nokkra mánuði
þurfti hann að skipta þér út.
:16:22
Á meðan ég lék í þeirri sýningu
dó sonur okkar.
:16:26
Hvað með þessa sýningu? Ég þarf
leikara sem er edrú og lærir textann.
:16:31
Ert þú sá leikari eða ekki?
Ákveddu þig.
:16:34
Gefðu mér tíma. Cook var ekki
eina ástæða þess að ég yfirgaf leikhúsið.
:16:39
Ég myndi ekki taka svona hlutverki
án þess að ræða það við Georgie.
:16:45
Ég kem aftur eftir tíu mínútur.
- Hann er hræddur við ábyrgðina.
:16:50
En áhættan er mín!
:16:53
Þetta er ekki spurning um
að óttast ábyrgðina.
:16:57
Hlutverkið er öll sýningin.
Þú sagðir það sjálfur.
:17:01
Þið frumsýnið í Boston þann 28.
:17:04
Ég held að ég geti ekki lært textann.
Þú þarft Walter Huston.
:17:09
Það er nógu erfitt að finna mann í
Hollywood. Viltu að ég fari til himna?
:17:14
Þú getur þetta, Frank.
- Því ertu svo viss?
:17:18
Þegar ég vann í fatahenginu varst þú,
Lunt og Jolson hetjurnar mínar.
:17:23
Ég þekki allt sem þú hefur gert.
- Þú ýkir til að sanna máI þitt.
:17:28
Ertu með honum eða á móti?
- Ég er konan hans.
:17:31
Ég vil hreinskilni frá ykkur báðum.
Skjall er billegt.
:17:35
Hvað með svolítinn dýran sannleika?
:17:39
Ég sé hvernig ástatt er um Frank.
Þetta herbergi segir mér hvað hann er.
:17:45
Ég er ekki einn þeirra sem kaupa handa
fóIki drykk og búið spil.
:17:50
Ég skil þig ekki eftir í lausu lofti. Við
vinnum saman og deilum áhyggjunum.
:17:55
En ef þú ferð á bak við mig einu sinni,
engin vorkunn, ekki vottur af henni.