:22:00
Þarftu að nota mig eitthvað?
- Nei.
:22:03
Viltu að ég slökkvi gólfljósin?
- Já. Góða nótt.
:22:10
Mér þykir þetta leitt með textann.
Ég hef haft um margt að hugsa.
:22:16
Ég veit það.
:22:18
Í hvert sinn sem ég gef leiðbeiningar
ert þú einhvers staðar úti í geimnum.
:22:23
Þú getur verið frábær, en það krefst
einbeitingar þinnar og orku.
:22:28
Ég veit. Ég segi sjálfum mér það.
:22:32
Eftir æfingar fer ég heim að læra og...
:22:36
Þú hefur næg vandamáI.
Góða nótt.
:22:39
Frank? Eru vandamáI heima?
- Nei, ekkert svoleiðis.
:22:47
Trúir þú mér ekki?
- Það eru vandamáI heima hjá öllum.
:22:53
Þeir sem neita því
hafa of mikið af þeim.
:22:57
Ég neitaði því í fimm ár
með fyrrum frú Dodd.
:23:00
Ég fékk aldrei á tilfinninguna
að þú værir giftur.
:23:04
Konan mín ekki heldur.
Það var vandamálið. Hvert er þitt?
:23:12
Það er ekkert mikilvægt.
Ég sé þig á morgun.
:23:16
Vill hún að þú leikir hlutverkið?
- Hún er mjög fylgjandi því.
:23:20
Daginn sem ég hitti hana
:23:22
virtist hún erfið varðandi skilmála,
frekar ráðrík.
:23:28
Hún hefur ekki alltaf verið þannig.
- Ég veit.
:23:31
Þær byrja eins og Júlía
og enda eins og lafði Macbeth.
:23:35
Þegar ég hitti hana fyrst var hún
ein besta manneskja sem maður hittir.
:23:40
Hún hafði þekkingu og gott uppeldi.
:23:43
Það var eitthvað göfugt við hana sem
gerði mig stoltan af að vera með henni.
:23:50
Ég var þó nokkru eldri en hún var,
en það virtist ekki skipta máli.
:23:55
Hún var ekki léttúðug stelpa.
:23:58
Hún hafði sjálfsstjórn og reisn
sem var tímalaus.