The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:29:08
Sæll, Charlie. Hafðu mig afsakaðan.
:29:13
Nei, takk. Nota þær aldrei. Ertu í alvöru
ánægður með vinnu Franks?

:29:19
Ég verð ánægður þegar hann
verður búinn að læra hlutverkið.

:29:22
Hann hefur áhyggjur vegna textans.
:29:25
Ég væri þakklátur ef þú
myndir ekki auka á þær.

:29:29
Hann virðist hafa meiri áhyggjur af þér
en af áhorfendum.

:29:34
Áttu við að hann einblíni um of
á viðbrögð mín?

:29:37
Það má segja það.
:29:40
Þú gætir hjáIpað með því að
vanda til orða þinna og gerða.

:29:44
Ég reyni að fara varlega, en það er
ekki auðvelt að vera kona leikara.

:29:49
Ef ég segi hann stórkostlegan,
segir hann mig óheiðarlega.

:29:52
Ef ekki, segir hann að ég elski hann ekki.
- Hann er góður, en getur batnað.

:29:56
Munu gagnrýnendurnir segja það?
- Ert þú gagnrýnandi eða eiginkona?

:30:01
Ég reyni að hjáIpa á minn hátt.
:30:04
Það er það sem fyrrum eiginkona mín
minnti mig sífellt á, grátklökk.

:30:09
Hún hafði þá kenningu að á bak við
hvert stórmenni væri stórkostleg kona.

:30:13
Hún var viss um
að hún væri stórkostleg

:30:16
og að það eina sem ég þarfnaðist
væri hennar leiðsögn.

:30:20
Hún lagði mikið á sig. Of mikið.
:30:23
Það sannar ekki að kenning hennar
hafi verið alröng.

:30:26
Maður gæti farið yfir söguna
og fundið nokkur góð dæmi.

:30:30
Leitt að Leonardo da Vinci skyldi ekki
hafa átt konu sem leiðbeindi honum.

:30:35
Hann gæti hafa náð virkilega langt.
:30:43
Veistu hver þetta var? Charlie Blair.
Þú manst eftir honum. Hann var...


prev.
next.