The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

1:26:00
Skeyti.
- Já, kom inn.

1:26:05
Hvernig gengur, Ralph?
- Vel, Dodd.

1:26:09
Frank er mikill maður.
Sannur heiður að vinna með honum.

1:26:14
Hefurðu verið frammi?
- Já.

1:26:18
Frumsýning í New York.
Heimsins gagnslausasti maður.

1:26:22
Hvernig er Frank?
- Fínn. Hvernig hefur þetta verið hér?

1:26:27
Hann var dálítið órólegur yfir
að tjaldið fór upp svo seint.

1:26:31
Ef fremstu raðirnar
væru jafn kurteisar og svalirnar

1:26:34
væri þetta dásamlegur heimur.
1:26:37
Það var fallegt af þér
að senda þessi skeyti.

1:26:40
Hver sagði þér?
- Ég giskaði. Hve mörg sendirðu?

1:26:44
Níu eða tíu. Þú?
- Fimm eða sex.

1:26:48
Hvar fékkstu nöfnin?
1:26:50
Í Lambs klúbbnum.
1:26:55
Gott, gott.
Því kemur þú ekki fram?

1:26:59
Ekki ég. Ég sit ekki hjá
gagnrýnendunum. Ég heyri vel héðan.

1:27:05
Það er kosturinn við
búningsherbergi á sviðinu.

1:27:08
Þögn!
1:27:12
Þetta er ókosturinn.
1:27:18
Þetta er rétt hjá Larry. Héðan í frá
er þetta hans sýning. Ég er bara gestur.

1:27:24
Ertu ekki þunglyndur?
- Þunglyndur og illgjarn.

1:27:29
Þetta hafa verið langar níu vikur.
Vinnan er heimili þess heimilislausa.

1:27:37
Nú er vinnunni lokið.
1:27:42
Hvert stefni ég nú?
1:27:48
Georgie, fyrir fimm vikum kyssti ég konu,
gifta konu.

1:27:56
Nú veit ég að ég elska hana.
Ég veit ekki hvað skal gera.


prev.
next.