:07:04
Maria!
:07:16
Við misstum 87 naut í gripalestinni
frá Wichita og hingað.
:07:21
Þau tróðust undir og voru
spörkuð til baka.
:07:25
Hefðuð átt að sjá
brautarundirstöðuna.
:07:28
Víða var 20 sm bil
milli teinaenda.
:07:31
Hefði verið öruggara
að reka nautin.
:07:34
Hefði tapað aðeins,
en fleiri kýr lifað.
:07:37
- Hvernig er óperutímabilið í ár?
- Hvað sagðirðu?
:07:41
Ôperan, maður. Ôperan!
:07:43
- Ég held það verði ágætt.
- Heldurðu það?
:07:47
Þ ú þykist siðmenntaður
en veist ekkert um óperur.
:07:51
- Ég sinni viðskiptum.
- Snúum okkur að viðskiptum.
:07:55
- Ég á 2476 gripi. Verðið?
- Tvö og hálft sent pundið.
:08:00
- Gæti lækkað fyrir morgundaginn.
- Gæti hækkað.
:08:04
80% er magurt kjöt
:08:06
10% er hálffeitt,
10% má sjóða niður.
:08:09
- Fremur lítil niðursuða.
- Fremur mikil. Þ ú færð það besta.
:08:13
Ég vil fá 23l4 fyrir
allan pakkann.
:08:17
Við héldum 21 l2.
:08:19
23l4 eða ég hef þá á beit
þar til verðið fer upp í 3.
:08:23
Àkveðið ykkur.
Ég vil bað.
:08:25
New York markaðurinn er lokaður.
Við bíðum.
:08:28
- Já, við ættum að hugsa málið.
- Gerðu það, Mac.
:08:32
Paco, hafðu auga með kúnum.
:08:35
Við sitjum á þeim um stund.
:08:42
Í Chicago er öll kol heims.
Samt fæst ekki nægt heitt vatn!
:08:48
Hvar er drengurinn?
:08:50
Drengur, þegar ég fer í bað
vil ég fá heitt vatn.
:08:54
Er ég á við heitt vatn
á ég við heitt vatn.
:08:57
Heitt vatn...
Get ekki farið í bað...