Cowboy
prev.
play.
mark.
next.

:17:00
Ég ætti að borga
meðan ég á enn peninga.

:17:03
Skiptu því sem er eftir
milli fólksins.

:17:06
Við héldum að þú
yrðir hér í viku.

:17:09
Ég líka, en yfirleitt
tapa ég ekki svona hratt.

:17:14
- Sjáumst næst.
- Hvernig kaupirðu naut án peninga?

:17:18
Ég hef enn lánstraust.
:17:21
Hr. Reece,
:17:24
vantar þig peninga?
:17:27
Og ef svo er?
:17:29
Þ ú gætir gert félag við mig
:17:33
ef mig langaði
til að fjárfesta.

:17:37
- Hvað áttu mikið?
- 3800 dali.

:17:40
- Hvað sagðirðu?
- 3800 dali.

:17:43
Faðir minn gaf mér peninga
þegar hann seldi jörðina.

:17:46
- Hvar eru þeir?
- Í peningaskápnum.

:17:51
- Sæktu þá, drengur.
- Já, herra.

:17:57
Hér er þetta. Spaðalitur.
:18:02
Hvar fékkstu peninga
svona seint?

:18:05
Ráðvandur maður á alls staðar vini
en það vitið þið ekki.

:18:10
Ég legg í borð.
:18:12
Hr. Harris vill tala við þig.
:18:15
- Harris?
- Afgreiðslumaðurinn.

:18:19
Afsakið, heiðursmenn.
Ég sleppi þessu spili.

:18:29
Vildirðu tala við mig?
:18:31
Ég skrifaði samkomulag
um samstarf okkar. Samning.

:18:37
Samning? Til hvers?
:18:38
Þá vitum við báðir hver staðan er.
Sjáðu til...

:18:44
Ég hef aldrei undirritað samning
né svikið loforð á ævinni.

:18:48
Heldurðu að ég selji mannorðið
fyrir 3800 dali?

:18:52
Ég hélt það ekki en bara...
:18:56
Ég skal segja þér
hvað þú átt að gera.

:18:59
Farðu heim að sofa.
Við förum í fyrramálið.


prev.
next.