Oliver!
prev.
play.
mark.
next.

:17:00
... dreng til sölu?
:17:17
- Hversu mikið?
- Þrjár gíneur, hr. Sowerberry.

:17:21
- Það eru aldeilis góð kaup.
- Mig vantar jú dreng.

:17:25
Allt í lagi, komið með hann.
:17:28
Mín kæra, ég sagði við myndum
kannski taka strákinn, til hjáIpar.

:17:36
Hann er mjög lítill.
:17:39
Hann er lítill, en hann stækkar.
:17:44
Já, á mat og drykk hjá okkur.
Þessir drengir kosta of mikið.

:17:50
Hvaðan kom hann?
:17:53
Móðir hans dó án þess að
skilja eftir heimilisfang.

:17:58
Fyrir þrjár gíneur er hann þinn.
"Borgist við afhendingu."

:18:01
Nei, "borgist eftir reynslu". Viku til reynslu.
:18:06
Vinni hann vel og borði lítið,
þá höldum við honum.

:18:11
Hann getur hjáIpað til með hlerana.
:18:14
- Svo getur hann þrifið hesthúsið.
- Ég skal sýna honum.

:18:18
Hann gæti verið góður kistufylgdarmaður.
:18:24
Þessi þunglyndissvipur.
Finnst þér hann ekki áhugaverður?

:18:29
Ég á ekki við hann fylgi fullorðnum,
bara við barnajarðarfarir.

:18:37
Til að fá fram rétt hlutföll?
:18:40
Einmitt? Frábærlega áhrifaríkt, er það ekki?
:18:45
Heldurðu að þú gætir litið út eins og hann?
:18:51
Kannski, ef ég ætti pípuhatt.

prev.
next.