:22:13
Jæja, hvar er hann? Hvar er litli þorparinn?
:22:21
- Óliver?
- Já, ég er hér.
:22:24
- Þekkirðu röddina mína?
- Já, það geri ég.
:22:27
Ertu ekki hræddur?
Skelfurðu ekki af hræðslu, Óliver?
:22:31
Nei, það geri ég ekki.
:22:35
- Hann er vitfirrtur að tala svona!
- Það er ekki geðveiki, heldur kjöt!
:22:39
Kjöt, frú. Þér hafið ofalið hann.
:22:43
Vakið með honum uppreisnaranda
sem hæfir ekki stöðu hans í lífinu.
:22:47
Þér hefðuð átt að gefa honum graut.
Ég skal gefa yður uppskriftina.
:22:53
- Eruð þér að hvíla yður?
- Hann situr á Óliver.
:22:56
- Við ættum öll að gera það.
- Þú hefur verið að drekka.
:23:01
- Ég hitti vin í kirkjugarðinum.
- HjáIp!
:23:05
Hver er þarna?
:23:08
Það átti ekki að nota þessa kistu
fyrr en á morgun. Hún er frátekin.
:23:13
Farið frá!
:23:17
- Hvað hefurðu þér til máIsbóta?
- Hann uppnefndi móður mína.
:23:21
Og hvað með það?
Hún átti það skilið, og verra.
:23:25
Nei! Það er lygi.
:23:27
Farið með hann í kjallarann,
það ætti að kenna honum.
:23:33
Þetta er í raun mjög þægilegt.
:23:40
- Við ákveðum svo hvað við gerum.
- Hér er dótið þitt, hælisstrákur.