Oliver!
prev.
play.
mark.
next.

:55:01
Aldrei fæ ég leið á því
ég dansa mína leið

:55:12
ef allsleysið ekki angrar
er þetta hið besta líf

:55:19
þó ekki sé allt skemmtiferð
er þetta hið besta líf

:55:26
á meðan einhver er til að elska
gleymast áhyggjur fljótt

:55:32
þó flestir fitji upp á nefið
er þetta hið besta líf

:55:49
er þetta hið besta líf
:55:52
öllum er sama þó uppábúnir
yggli sig götunum á

:55:59
þeir sem að eru svo siðaðir
sleppa við syndirnar

:56:05
þegar við göngum um London
hver veit hvað við rekumst á?

:56:11
Það eru margir opnir vasar
á bakhlutum hér og þar

:56:21
tökum við því sem að höndum ber
er þetta hið besta líf

:56:28
látum kertið brenna til enda
þetta er hið besta líf

:56:34
þó að það gerist endrum og eins
að maður fái glóðarauga

:56:41
hyljum eitt þar til hann gerir annað
þorum ekki að fella tár

:56:47
ekkert skart og ekkert skraut
hvorki bryddingar né blúndur

:56:53
í öllum vindum og öllum veðrum
fer prjálið miður vel

:56:59
- þessar tætlur
- þessir tötrar


prev.
next.