:04:02
- Mamma!
- Ekki hrópa, ástin.
:04:05
Ég er hérna.
:04:06
Ég veit ekki af hverju
ég geymi þetta ekki inni hjá mér.
:04:10
Ég dái þetta hreinlega.
:04:11
- Ja, þú ættir að þvo það fyrst.
- Ha?
:04:14
Ég held ekki að Lowestoft
hafi gott af þvotti.
:04:16
Í köldu vatni. Ég skal.
:04:18
- Ég verð að sækja morgunverðardótið.
- Ég sæki það. Farðu niður.
:04:23
- Farðu nú, elskan. Farðu.
- Skrifaðirðu miða til mín?
:04:25
- Ha?
- Ástarbréf.
:04:28
Eins og í gamla daga.
:04:29
Já, en þú mátt ekki lesa það
fyrr en ég er farinn.
:04:33
Farðu nú. Farðu niður.
:04:37
Er þetta nýr rakspíri?
:04:38
- Dásamlegur ilmur.
- Gerir mig algerlega ómótstæðilegan.
:04:44
Þú ættir að drífa þig.
:04:46
- Umferðin er víst þegar orðin slæm.
- Ókei.
:05:01
ÉG FREM SJÁLFSMORÐ
:05:10
Farðu nú.
Ég nenni ekki í þetta tæki.
:05:15
Ég skil það.
Ég verð fegin að losna við það.
:05:27
Það verður virkilega heitt í dag.
:05:29
Það er orðið hlýtt núna.
:05:31
Amerískir eða rússneskir...
:05:33
Áætluð dauðsföll
:05:35
vegna umferðarslysa
og drukknana
:05:37
gætu orðið enn fleiri
en á metárinu í fyrra.
:05:40
Þeir hljóma alltaf
svo ánægðir.
:05:42
- Ha?
- Keyrðu mjög, mjög varlega, ástin.
:05:46
Ég geri það alltaf.
:05:47
Ég er kallaður "varkári" Malcolm.
"Óstaðfasti" Hilyard.