:07:01
Já, elskan, ég redda mér.
:07:03
Ég kreisti ferskan
appelsínusafa.
:07:05
Ég fæ mér eitthvað á leiðinni.
:07:07
Ég las grein um blóðsykur
á heitum dögum.
:07:09
Það var mælt með appelsínusafa.
:07:13
Hvað með greinina
í síðasta mánuði,
:07:15
um að það væri betra
að halda blóðsykrinum niðri?
:07:18
Ha?
:07:20
Nei, ég er að grínast,
elskan.
:07:22
Þó heilsuleiðbeiningarnar
stangist stundum á hjá þér.
:07:26
Stríddu mér ef þú vilt,
en drekktu þetta.
:07:37
Góður strákur.
:07:39
Ég kem aftur...
Um hádegi á þriðjudag.
:07:43
Kannski rétt eftir hádegi.
:07:45
Er þetta ekki stór ferðataska
fyrir eina stutta helgi?
:07:48
Hví ekki? Ég borga ekki
fyrir umfram farangur í bíInum.
:08:01
Ó, Lowestoft og hreinn.
:08:04
Ástríðan fjarlæg og fegurðin trygg.
:08:08
Hver samdi þetta?
:08:11
Svei mér þá,
ég held ég hafi gert það.
:08:15
Þetta er að eldast,
að gleyma sínum eigin orðum.
:08:17
- Ha?
- Ég var að velta fyrir mér
:08:19
hver hefði samið ljóðlínu
og mundi að það var ég.
:08:22
Elskan, þú ættir
að fara að drífa þig,
:08:24
eða þú situr bara í umferðinni.
:08:28
Bless.
:08:30
- Skilaðu kveðju til Peggy og Paul.
- Ég geri það.