:19:07
Nellie, ert þetta þú?
:19:11
Hver sem þetta er,
ég er föst hérna inni.
:19:15
Ég mjaðmarbrotnaði í apríI,
og við létum setja lyftuna...
:19:19
Halló?
:19:21
Halló?
:19:24
Hérna inni!
:19:25
Frammi. Í lyftunni.
:19:31
Hver sem þú ert,
þá reisi ég þér helgiskrín.
:19:38
Halló!
:19:40
Ég var hrædd um
að sitja föst í þessu búri
:19:43
þar til sonur minn kemur aftur
á þriðjudag.
:19:52
Af hverju svararðu ekki?