1:17:02
- Hvaða öryggisskáp?
- Ha?
1:17:06
"Gefðu mér minn helming af því
sem er í öryggisskápnum í stofunni.
1:17:11
Slepptu mér frá gjafmildi þinni.
1:17:14
Slepptu mér frá fegurð þinni.
1:17:18
Slepptu mér frá ást þinni."
1:17:22
Ó, ástin.
1:17:24
Ástin, þú hefðir getað fengið
þinn helming hvenær sem er.
1:17:29
Minn helming líka,
ef því er að skipta.
1:17:34
Lestu eftirskriftina.
Það eru alvöru skot í henni.
1:17:37
- Hörku hleðsla. Lestu það fyrir hana.
- "P.S.
1:17:40
Hugsaðu málið.
1:17:43
Ég hringi eftir smá stund.
1:17:47
Gerðu það, segðu já.
1:17:50
Eða hreinlega,
1:17:53
ég frem sjálfsmorð."
1:18:01
- Drapstu hana?
- Nei. Leið yfir hana.
1:18:05
Liggur á gólfinu eins og
fatahrúga.
1:18:09
Jæja, ég ætla að leita
að skápnum.
1:18:10
Elaine, vilt þú leita
þarna megin?
1:18:28
Gamla kráka.
1:18:34
Elsku gamla kráka.
1:18:39
Randall!
1:18:43
Hr. Paul er fyrir utan.
1:18:44
- Ég sá hann í gegnum gluggann.
- Hver?
1:18:46
Hr. Paul, veðlánarinn.
Hvað er hann að gera hér?
1:18:48
Þeir eru fjórir eða fimm.
1:18:50
Þeir eru að taka dótið
af bíInum.
1:18:51
Gamli róninn hlýtur
að hafa látið þau vita.
1:18:58
Hvað?