:55:05
Það er maður með vörulest
út úr Mobile.
:55:09
Ég get talað við hann.
Hann er að ráða nýja menn.
:55:13
Til að svara spurningunni
þá kann ég ekki við starfið.
:55:38
Mann þyrstir af snuðri.
:55:48
Hve mikið?
:55:51
Og mér fannst hann svo frábær.
Hann er snuðrari, ekki satt?
:55:59
Ég veit ekki, Willie.
:56:04
Ég bara veit það ekki.
:56:14
Er þetta restin?
- Núna. Ferðu í mat?
:56:18
Ekki með þér.
:56:22
Við klárum þetta í dag.
Svo verð ég farinn á morgun.