:57:00
Færðu þér hádegismat.
- Nei.
:57:04
Ferskt loft.
:57:09
Þú ættir ekki að vera hér.
- Ég hugsaði það.
:57:20
Mönnunum líkar ekki...
- Ég veit.
:57:31
Heyrðu!
:57:38
Ó! Þetta er kallað yfirliðsveður.
- Hvað?
:57:42
Þegar loftið er svona þungt,
eða fellibyljaveður.
:57:47
Ferðu á morgun?
:57:51
Af hverju komstu hingað í dag?
:57:55
Veit ekki. Mig langaði að hitta þig.
:57:59
Og svo...
- Varaðu þig.
:58:01
...vil ég sýna þér dálítið.
:58:03
Dálítið sérstakt. Hérna framundan.
:58:08
Hvenær ferðu á morgun?
- 10.20.
:58:13
Til New Orleans?
:58:15
Einmitt.
:58:18
Heyrðu... er satt að þeir grafi fólk
ofanjarðar í New Orleans?
:58:27
Þá myndi flæða yfir grafir.
:58:30
Ef maður er grafinn neðanjarðar
getur maður ekki andað.
:58:37
Þú hefur víst aldrei haft þá
tilfinningu... að geta ekki andað.
:58:44
Nei.
- Hvernig gætirðu það?
:58:46
Þú ert ekki fastur á sama stað.
Sjáðu!
:58:55
Komdu!