1:42:21
Mamma fór í burtu með manni
sem heitir Sam og þau búa í Arkansas.
1:42:29
Pabbi kom aldrei aftur.
1:42:33
Veistu hvar Alva er núna?
1:42:36
New Orleans?
- Nei.
1:42:39
Chicago!
- Nei.
1:42:42
Memphis?
- Þú giskar aldrei á það.
1:42:46
Hvar er hún þá?
1:42:49
Hún er í beinagarðinum.
- Hvað?
1:42:52
Beinagarðinum, kirkjugarðinum,
grafreitnum! Skilurðu ekki?
1:42:57
Fjári hart.
- Þú veist ekki helminginn.
1:43:05
Hún fékk lungnasýkingu. Sástu myndina
í Delta Brilliant síðasta haust?
1:43:15
Alva dó úr því.
Lungnasýkingu.
1:43:19
Nema að það var mjög fallegt í myndinni.
1:43:24
Þú veist, fiðluleikur,
gamlir elskhugar í fallegu atriði.
1:43:33
Gefðu mér regnboga
1:43:37
Og himinljós skært
1:43:42
Ég fer núna.
1:43:47
Ég ætla að lifa í langan, langan tíma
1:43:50
eins og systir mín.
1:43:53
Þegar ég fæ lungnasýkingu
ætla ég að deyja eins og hún
1:43:59
með alla hringana og gullarmbandið
frá Marshall Fields.