:08:03
Og grýlukerti vaxa úr lófunum.
:08:08
Ef manni er kalt
brennum við húsgögnum...
:08:10
- en við verðum ekki á hnjánum.
- Fremur óhefðbundið, séra Scott.
:08:14
En raunsætt.
:08:16
John, kirkjan er til
fleira en bænahalds.
:08:19
Skrítið að þú skulir enn vera
vígður miðað við stólræðurnar.
:08:22
- Eða ertu það?
- Af bestu tegund.
:08:24
Reiður, uppreisnargjarn,
gagnrýninn, trúníðingur...
:08:28
sviptur af mestu svokölluðu
prestsvaldi.
:08:31
En ég starfa enn.
:08:33
- Þú virðist njóta refsingarinnar.
- Refsingarinnar?
:08:37
Kirkjan hefur blessað mig.
:08:39
Rekið mig til nýs lands í Afríku.
Ég varð að finna það á kortinu.
:08:45
Biskupinn minn veit það ekki en hann
lét mig fá það sem ég vildi:
:08:50
Olnbogarými. Frelsi!
:08:53
Raunverulegt frelsi til að sleppa
öllum reglum og öllum skrautklæðum.
:08:58
Og frelsi til að finna guð
á minn hátt.
:09:02
Ég ætti að fara.
Sjáumst síðar.
:09:07
John.
:09:10
Viltu enn að ég prédiki
nú síðdegis?
:09:13
Eitt er víst. Enginn sefur
undir ræðunni.
:09:17
Veðurspáin, herra.
:09:20
"Hæg suðaustanátt.
Loftþrýstingur 1016 millíbör.
:09:24
Sléttur sjór, heiðskírt. " Gott.
:09:27
Siglum hægt og byrjum
að setja í botntankana.
:09:29
Já, herra.
:09:33
Full ferð áfram, skipstjóri.
:09:35
Ég sagði ykkur að kjölfestan
væri ekki nóg til að sigla hratt.
:09:41
Tölum saman einslega.
:09:44
Linus, byrjaðu
að auka kjölfestuna.
:09:49
Ég lagði ekki til að við
færum á fulla ferð.
:09:52
Sem fulltrúi nýja eigandans...
:09:54
- fyrirskipaði ég það.
- Fjandinn sjálfur...
:09:57
Poseidon er of gott skip til
að vera siglt á ruslahaugana.