:18:08
Hr. Martin, hvað er þetta græna?
:18:13
Það er alfalfa, frú Rosen.
:18:16
Það er nauðsynlegt í blóðmyndun,
taugastarfsemi og vexti.
:18:21
Þetta með vöxtinn verkar ekki.
Ekki hvað mig varðar.
:18:26
Og þetta gula.
Það er mjög fallegt.
:18:31
Tókóferol, unnið
úr fræolíu.
:18:35
- Mér sýnist þetta e-vítamín.
- Það er rétt, hr. Rosen.
:18:38
Eykur það ekki orku karla?
:18:41
Svo er sagt.
:18:45
Þig vantar bara fallega konu.
:18:49
Ég hef of lengi verið piparsveinn.
:18:52
Þú ert of önnum kafinn
við að gleypa allar pillurnar.
:18:54
Byrjar hún.
:18:56
Konan mín getur ekki látið
ógift fólk í friði.
:18:59
Nei.
:19:00
- Því veldur umhyggjan.
- Mig langar að giftast, frú Rosen.
:19:05
Ég virðist bara ekki
mega vera að því.
:19:08
Ég fer í búðina klukkan 8
og opna hana klukkan 9.
:19:12
Ég loka 7 og fer heim klukkan 8.
:19:15
Nema á miðvikudögum og föstudögum.
Þá fer ég heim klukkan 10.
:19:19
Frú Rosen, þegar þú
hittir dótturson þinn...
:19:22
segðu honum að versla ekki
með karlmannaföt.
:19:24
Ég veit hvað þú átt við.
:19:26
Við fórum ekki til Coney-eyjar fyrr en
við höfðum selt fyrirtækið í fyrra.
:19:30
Skilurðu?
:19:31
Hr. Tinkham, ertu kvæntur?
:19:33
Hjónabandið hentar mér ekki, frú.
Ég á ástkonu.
:19:36
- Hvað?
- Hafið.
:19:39
Góður þessi.
:19:43
Frá jarðskjálftamælistöðinni
í Aþenu, herra.
:19:46
"Neðansjávarskjálfti
7,8 á Richter-kvarða.
:19:51
Skálftamiðja 210 kílómetra
norðvestur af Krít."