Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

:58:02
Auðvitað.
:58:08
Takk.
:58:23
þakka yður fyrir, undirforingi,
ég vona að ég hafi ekki ónáðað.

:58:27
Alls ekki.
:58:31
þar sem við erum nú á leið í sömu átt,
:58:34
má ég bjóða yður máItíð og gistingu
fyrir nóttina

:58:39
og almennilegt kort fyrir ferðina?
:58:43
þetta er vinsamlegt af yður.
Mér er heiður af að þiggja.

:59:10
Barry var sýnd mikil kurteisi
:59:13
og hann spurður margs um England.
:59:16
Hann svaraði eins vel og hann gat
og skáldaði margar sögur.

:59:22
Hann lýsti konungi og ráðherrum,
:59:25
gortaði sig af því að breski sendiherrann
í Berlín væri frændi hans

:59:28
og bauð Potzdorf jafnvel meðmælabréf.
:59:33
Gestgjafi hans virtist ánægður
með þessar sögur.

:59:36
En hann leiddi Barry áfram
með kænskulegum spurningum

:59:42
og skjalli.
:59:44
Ég veit svo lítið um land ykkar, England,
:59:48
nema að þið eruð fræknasta þjóð heimsins
:59:50
og við erum lánssamir
að eiga slíka bandamenn.

:59:55
Fakenham undirforingi,
:59:58
drekkum skáI vináttunnar
milli okkar miklu þjóða.


prev.
next.