Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:01:11
þessi maður er handtekinn.
1:01:17
Handtekinn? Herra höfuðsmaður,
1:01:21
ég er breskur liðsforingi.
1:01:24
þér eruð lygari og svindlari.
1:01:27
þér eruð liðhlaupi.
1:01:30
Ég grunaði yður í morgun.
Lygar yðar og fíflsháttur hafa staðfest það.

1:01:35
þér þykist bera sendingu til hershöfðingja
sem hefur verið dauður í tíu mánuði.

1:01:40
þér segið að breski sendiherrann í Berlín
1:01:42
sé frændi yðar,
með það hlægilega nafn O'Grady.

1:01:47
Viljið þér ganga í herinn og taka við
laununum, eða vera framseldur?

1:01:55
Ég geng í herinn.
1:02:00
Prússneski herinn var verri en sá enski.
1:02:05
Líf óbreyttra hermanna var hryllilegt.
1:02:10
Refsingar voru látlausar.
Hver einasti liðsforingi gat beitt þeim.

1:02:17
Svipugöngin voru algeng refsing
fyrir minni afglöp.

1:02:21
Alvarlegri yfirsjónir mátti refsa fyrir
með limlestingu eða dauða.

1:02:34
Við lok Sjö ára stríðsins var þessi her,
1:02:38
þekktur fyrir agaða hugdirfsku,
undir stjórn innfæddra Prússa.

1:02:44
En hann var að mestu skipaður
1:02:47
mönnum af lægstu stigum samfélagsins,
1:02:50
leigðum eða rændum úr allri Evrópu.
1:02:55
þannig lenti Barry
í versta mögulega félagsskap


prev.
next.