1:19:13
Var prinsinn prettaður?
1:19:17
Ekki að því ég viti til, herra ráðherra.
1:19:21
Ég held hann hafi unnið heiðarlega.
1:19:27
Hvað ætlast Chevalier fyrir?
1:19:30
Ég er ekki viss.
1:19:32
Prinsinn sagði að ef hann vildi peningana
yrði hann að berjast fyrir þeim.
1:19:40
Fundur við prinsinn er ómögulegur.
1:19:46
Prinsinn gaf honum engan annan kost.
1:20:15
Geturðu komið hingað aftur á morgun
án þess að vekja grunsemdir?
1:20:20
Ég veit að þeir leyfa aldrei fund
við prinsinn.
1:20:23
En ef ég segi það, veistu um nokkra aðra
ástæðu til að hann borgi mér?
1:20:29
þú verður að segja þeim
að ég ætli mér að krefjast máIsbóta.
1:20:33
Ekki vera svo niðurlútur, drengur minn.
1:20:36
þeir geta ekkert gert mér,
austurríska sendiráðið sér til þess.
1:20:40
það versta sem þeir gætu gert er að senda
mig burt úr þessu leiðindalandi þeirra.
1:20:46
Ef þeir gera það, engar áhyggjur,
1:20:49
þú verður ekki skilinn eftir.
1:20:52
þú þarft ekki að óttast það.
1:20:55
Konungurinn hefur ákveðið
að senda Chevalier burt úr landinu.