Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:20:07
Guð minn góður! Hvað kom fyrir?
2:20:11
Ég tók eftir að pilturinn reið
yfir akrana, herra,

2:20:14
og átti í vandræðum með hestinn,
sem var styggur.

2:20:19
Skyndilega jós dýrið og prjónaði,
og strákgreyið kastaðist af.

2:20:26
Ó, Bryan, af hverju óhlýðnaðistu mér?
2:20:30
Fyrirgefðu, pabbi.
2:20:33
þú ætlar ekki að hýða mig, er það?
2:20:37
Nei, ástin mín.
2:20:40
Ég hýði þig ekki.
2:20:45
Taktu hestinn minn og ríddu eins og
andskotinn eftir Broughton lækni.

2:20:50
Segðu honum að hvað sem hann sé að gera
verði hann að koma strax.

2:21:03
það var kallað á lækna.
2:21:05
En hvaða gagn er í lækni í keppni
við þann vægðarlausa, ósigrandi óvin?

2:21:11
þeir sem komu gátu einungis staðfest
vonleysi þessa tilfellis.

2:21:17
Hann var áfram með foreldrum sínum
í tvo daga.

2:21:21
það var lítil huggun að vita
að hann þjáðist ekki.

2:21:35
Pabbi.
2:21:38
Mun ég deyja?
2:21:45
Nei, ástin mín, þú munt ekki deyja.
þér mun batna.

2:21:53
En ég finn ekki fyrir neinu
nema höndunum á mér.


prev.
next.