Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:28:01
Já, séra Runt. Fáið yður sæti.
2:28:08
Ég þarf að ræða nokkur máI síðar, Graham,
2:28:11
en vildirðu núna fara til hennar göfgi
2:28:13
og láta hana skrifa undir þetta.
2:28:15
Já, frú.
2:28:29
Séra Runt,
2:28:31
ég þarf ekki að segja yður
að þessi nýafstaðni fjölskylduharmleikur

2:28:35
hefur létt af þörfinni á einkakennara.
2:28:40
Og þar sem við erum í töluverðum
fjárhagserfiðleikum

2:28:44
er ég hrædd um að ég verði að biðja yður,
með miklum trega,

2:28:48
að hætta í starfi.
2:28:56
Ég er mér meðvitaður
um vandræði ykkar, frú,

2:29:00
og þér þurfið ekki að hafa áhyggjur
af launum mínum, ég get vel séð af þeim,

2:29:05
en það kemur ekki til greina að ég
yfirgefi hennar göfgi í þessu ástandi.

2:29:13
Mér þykir leitt að segja yður það,
2:29:16
en ég held að þér séuð að stórum hluta
ábyrgur fyrir núverandi ástandi hennar.

2:29:22
því fyrr sem þér farið, því fyrr batnar henni.
2:29:30
Með fullri virðingu, frú,
2:29:33
þá tek ég aðeins við skipunum
frá hennar göfgi.

2:29:38
Séra Runt,
2:29:40
hennar göfgi er ekki í neinu ástandi
til að skipa fyrir.

2:29:45
Sonur minn hefur falið mér
rekstur mála hér í Hackton-kastala,

2:29:49
þar til hann nær sér af harmi sínum
og tekur aftur til við veraldleg máI.

2:29:54
Meðan ég ræð
2:29:55
skuluð þér taka við skipunum frá mér.
2:29:59
Ég er eingöngu að hugsa um lafði Lyndon.

prev.
next.