:10:01
Hvað sögðu þau um mig?
:10:06
Ekki margt.
:10:09
Ég vissi að ég ætti bróður
en ég var aðeins fjögra ára gömul.
:10:14
Mig dreymdi um þig
þegar ég var á munaðarleysingahælinu.
:10:17
- Dreymdi þig um mig?
- Þú veist...
:10:20
um að þú kæmir
og bjargaðir mér og svoleiðis.
:10:24
Dagdraumar.
:10:26
Mínir draumar voru þeir sömu.
:10:30
Mig langar að koma þér á óvart.
:10:33
- Manstu þegar við æfðum okkur saman?
- Fyrir hvað?
:10:36
Fyrir fjölleikasýninguna.
:10:40
Þetta á að koma á óvart.
:10:44
Bannað að kíkja.
:11:13
Þá eru beinagrindurnar
komnar úr skápnum.
:11:18
Þegar afi hóf fjölleikasýninguna
átti hann aðeins einn vagn.
:11:22
Það var fallegur tveggja hæða vagn.
:11:25
Það er mynd af honum einhversstaðar.
Hérna er hún.
:11:28
Aparnir voru hafðir á efri hæðinni
og kettirnir á þeirri neðri.
:11:31
Aparnir stríddu þeim með því
að henda rusli í gegnum rimlana.
:11:43
Guð, þau eru svo ung.
:11:46
Mamma virðist mjög hamingjusöm.
:11:48
Ég öfunda þig. Ég vildi óska þess
að ég hefði þekkt hana.
:11:59
"Litlar mýs sátu úti í hlöðu að spinna