Cat People
prev.
play.
mark.
next.

:17:02
Oliver, þú trúir þessu ekki.
:17:04
Það sem við höfum hér
er svartur hlébarði.

:17:08
Við vitum ekki hvaðan hann kemur.
:17:10
Hann misþyrmdi vændiskonu í gær.
Hún jafnar sig.

:17:13
Hlébarðinn er lokaður af inni í herbergi.
Sjáðu þetta.

:17:18
- Falin myndavél.
- Húrra fyrir gluggagægjum.

:17:21
- Við höfum hana af öryggisástæðum.
- Einmitt. Hvar er hann?

:17:24
Undir rúminu.
:17:26
Viðskiptavinurinn varð skíthræddur.
Náunginn stakk af kviknakinn.

:17:29
- Það vekti enga athygli í þessu hverfi?
- Hvernig komst hann inn?

:17:32
- Inn um brunastigann?
- Það eru rimlar fyrir gluggunum.

:17:34
- Bakdyrnar?
- Læstar.

:17:36
- Aðaldyrnar.
- Ég hefði tekið eftir því.

:17:38
- Bíðið. Sjáið þetta.
- Hver andskotinn!

:17:43
- Hann er gífurlega stór.
- 57, 59 kíló.

:17:46
Nærri 68 kílóum, hann er sannarlega stór.
:17:51
Við skulum nota deyfilyf á hann.
2000 milligrömm.

:17:56
Svæfum hann fljótt
og komum honum í búrið.

:17:59
- Komumst við að þessum glugga?
- Já.

:18:02
Allt í lagi, komum okkur að verki.
:18:06
Fréttastofan 8 Quik-Cam
:18:12
Bill?
:18:14
Ef við notum talstöðvar
get ég verið við skjáinn og aðstoðað þig.

:18:17
- Góð hugmynd.
- Get ég fengið þær lánaðar? Takk.

:18:20
Ég skaut sléttuúlf í Baton Rouge.
:18:23
2000 mg? Ertu með eitt hylki tilbúið
ef ég hitti ekki? Fullt CO2 hylki?

:18:27
- Ertu með pláss fyrir talstöðina?
- Ég finn pláss fyrir hana.

:18:29
- Ég skal halda stiganum.
- Halt þú stiganum.

:18:37
- Vertu kærulaus.
- Þú líka.


prev.
next.