:25:33
- Hann er ekki hættulegur í búri.
- Þegar við höfum rannsakað hann
:25:36
gefum við honum aukarými.
:25:39
- Við verðum að afvopna hann.
- Hvað áttu við með því?
:25:42
Ekkert sérstakt.
Klippa klær, rótargöng.
:25:47
Sverfa niður vígtennurnar
og setja krónu yfir þær.
:25:48
Það er tannlæknir í bænum
sem gerir það. Radenauer.
:25:51
- Tom Radenauer?
- Hann tekur einnig að sér fólk.
:25:54
Ég veit. Hann er tannlæknirinn minn.
Við höfum ekki fjármagn í þetta.
:25:58
Er einhver önnur leið?
:26:01
Í rauninni ekki. Það er ekki hægt
að nota hann til undaneldis.
:26:04
Við höfðum samband við annan
dýragarð en þeir vildu hann ekki.
:26:08
- Hvað með líknardráp?
- Drepa hann?
:26:11
- Ég sætti mig ekki við það.
- Hvað myndi það kosta?
:26:13
Getum við rætt málið?
:26:15
Ég sætti mig við að hér er hvorki fé né
starfsfólk og að staðurinn er að hrynja,
:26:19
en ég sætti mig ekki við slíkt kjaftæði!
:26:21
Vertu rólegur, ég spurði bara.
:26:28
Hlébarðinn okkar er sælkeri.
:26:30
Hann kastaði upp,
Joe fann pítsu í ælunni.
:26:33
Svo sannarlega.
:26:35
- Pepperoni.
- Borða hlébarðar pítsu?
:26:38
Hann hefur ráðist á ruslatunnu
áður en hann fór á nuddstofuna.
:26:42
- Ekki fór hann þangað í leit að fæðu.
- Kannski var hann graður.
:26:45
Það er möguleiki. Eitthvað fleira?
:26:48
Ekkert, hvorki ormar né veirusjúkdómur.
Eigandinn hugsar vel um hann.
:26:52
Svo sannarlega. Hann er stórkostlegur.
:26:54
Stórkostlegur? Hann er stórhættulegur.