Cat People
prev.
play.
mark.
next.

:49:00
Ég var sofandi, ég heyrði ekkert.
:49:04
Ertu viss?
:49:08
Hvað með kjallarann?
:49:10
Þú veist ekkert
um hann heldur, eða hvað?

:49:13
Kjallarann. Þangað fer ég aldrei.
:49:20
- Hvar er rannsóknardeildin?
- Strákarnir eru á leiðinni.

:49:27
Fröken Perrin, Dr. Yates?
Þið eruð frá dýragarðinum, ekki satt?

:49:32
Mig langar að sýna ykkur dálítið.
:49:38
Nú vitum við allavega
hvaðan hlébarðinn kom.

:49:43
Fylgið mér.
:49:48
- Hvaða lykt er þetta?
- Ég veit það ekki.

:49:52
Lögregluhundurinn fann lyktina vel.
:49:55
Þið hefðuð átt að sjá hann.
Hann varð kolvitlaus.

:50:02
Sjáið.
Það eru þrjú eða fjögur lík hérna.

:50:05
- Sennilega fleiri grafin á svæðinu.
- Ó, almáttugur.

:50:08
Gallier hefur líklega myrt þau fyrst,
hugsanlega framkvæmt einhverja athöfn

:50:12
og gefið hlébarðanum þau svo að éta.
:50:14
Við höfum fundið fleiri í gegnum árin.
:50:16
Aðallega vændiskonur, strokufólk,
hálfétin, kynfærin rifin í burt.

:50:20
- Hvers vegna?
- Hver veit?

:50:22
Gallier er búinn að vera reglulega
á geðsjúkrahúsum síðan hann var 12 ára.

:50:26
Hann er trúarofstækismaður.
:50:31
Hvar í ósköpunum
hefur hann fundið svona kattardýr?

:50:35
Og hvernig gat hann séð um það sjálfur?
:50:37
Hann ólst upp innan um kattardýr,
allavega þar til hann varð tíu ára.

:50:41
Foreldrar hans unnu við
fjölleikasýningar, ljónatemjarar.

:50:45
- Þar til þau skutu sig.
- Á Irena einhvern þátt í þessu?

:50:49
Hvað ertu að gefa í skyn?
Irena hitti bróður sinn fyrir viku síðan.

:50:55
Við höfum enga ástæðu
til að gruna hana.

:50:57
Svo virðist sem hann
hafi ætlað að drepa hana líka.


prev.
next.