Conan the Barbarian
prev.
play.
mark.
next.

:34:01
Ég er Hyrkanian af hinni
miklu Kerlait-reglu.

:34:04
Af hverju ert þú hér?
:34:08
Málsverður úlfa.
:34:14
Hverjir eru guðir þínir?
:34:20
Vindáttirnar fjórar.
:34:23
En þú?
:34:25
Ég trúi á Crom.
:34:32
Ég bið sjaldan,
hann hlustar ekki.

:34:38
Hvaða gagn er þá að honum?
:34:41
Það er eins og ég hef
alltaf sagt.

:34:43
Hann er sterkur. Ef ég dey
verð ég að fara á hans fund.

:34:48
Hann spyr: Hver er stálreglan?
:34:51
Ef ég veit ekki svarið
hrekur hann mig burt.

:34:54
Þannig er Crom,
sterkur á fjallinu sínu.

:34:59
Minn guð er máttugri.
:35:02
Crom hlær úr fjallinu sínu
að vindunum þínum fjórum.

:35:05
Minn guð er sterkari.
:35:09
Hann er himinninn
sem stendur alltaf.

:35:13
Crom er undir honum.
:35:55
Siðmenning, gömul og spillt.
Hefur þú séð þetta áður?


prev.
next.