:52:12
Ég heilsa þér.
:52:20
Thulsa Doom. Þessi hálfguð hefur
valdið mér gremju í mörg ár.
:52:26
Snákar í borginni minni fögru.
:52:30
Í vestri: Nemedia, Aquilonia.
Í suðri: Koth, Stygia.
:52:35
Snákar! Þessir illu turnar
eru alls staðar.
:52:39
Þið ein hafið boðið þeim byrginn.
Hvað eruð þið?
:52:43
Þjófar!
:52:51
Sjáið þið þetta?
:52:54
Þetta kallast vígtennur höggormsins.
:52:58
Þessi var rekinn í hjarta föður.
:53:02
Það gerði sonur hans.
:53:05
Og dóttir mín er á valdi
þessa Thulsa Doom.
:53:12
Heldur hún á rýtingi eins og þessum
og ætlar hún mér hann?
:53:20
Hún fylgir honum sem ambátt
:53:22
og leitar sannleikans
í sálu sinni
:53:25
eins og ég gæti ekki
sagt henni hann.
:53:35
Í þessum töluðu orðum
er dóttir mín á austurleið.
:53:40
Til Thulsa Doom og
Orkufjalls hans.
:53:45
Hún á að verða konan hans.
:53:56
Rænið dóttur minni.
Takið allt sem þið getið borið.