1:44:13
Crom,
1:44:16
ég hef ekki fyrr beðið til þín.
1:44:19
Mig vantar tunguna til þess.
1:44:21
Enginn, jafnvel ekki þú, minnist þess
hvort við höfum verið góðir eða slæmir.
1:44:27
Af hverju við börðumst eða dóum.
1:44:30
Nei.
1:44:31
Það eitt skiptir máli
að tveir voru gegn mörgum.
1:44:35
Það skiptir miklu máli.
1:44:37
Hugrekki gleður þig, Crom.
Veittu mér því eina ósk.
1:44:43
Veittu mér hefnd.
1:44:47
Og ef þú hlustar ekki,
fjandinn hirði þig þá.