:32:02
Vegabréfið.
:32:10
- Hr. Lewis, ertu Bandaríkjamaður?
- Já.
:32:14
Þetta er ekki góð mynd af þér.
Hárið er dekkra.
:32:19
Ég var líka aðeins þyngri áður.
:32:22
- St. Louis kvað vera falleg borg.
- Já, sumrin eru fín.
:32:27
Þú virðist ekki
mjög heilsuhraustur.
:32:31
Maginn hefur hrjáð mig.
Maturinn er...
:32:35
- Er maturinn á hótelinu ekki góður?
- Fínn en helst til þungur fyrir mig.
:32:44
Þakka þér fyrir, Lewis.
:33:05
Hræðilegt er að sjá þig.
:33:08
Ég horfði á þig leika.
Þú varst ekki sannfærandi.
:33:12
- Þú drapst Sprague og býrð til gervi.
- Feldu þig á salerninu þarna.
:33:16
Taktu rögg á þig.
Fleiri KGB-menn eru á leiðinni.
:33:20
Við förum þegar leitað hefur verið
á okkur þrisvar eða fjórum sinnum.
:33:25
Farðu!