:37:01
Heimski Bandaríkjamaður.
Þú drapst hann!
:37:05
Hann ætlaði að taka byssuna.
Hann vissi þetta.
:37:08
Hann var KGB-maður.
:37:11
Skilurðu hvað það táknar?
Skilurðu það?
:37:16
Farðu nú strax upp stigann
að útganginum.
:37:22
Ef einhver stöðvar þig
hlýddu þá.
:37:28
Sýndu þeim skilríkin
og láttu enn sem þú sért veikur.
:37:32
Hann sagði að skilríki mín
væru ekki í lagi.
:37:35
Bannsettur asninn þinn.
:37:39
Þau eru í lagi.
:37:41
KGB-menn stöðvuðu mig.
Skilríkin mín voru líka í lagi.
:37:46
Komdu þér nú héðan!
:37:48
Þegar þeir finna þetta,
fær enginn að fara. Farðu!
:38:31
Ég er bandarískur og vissi
ekki hvað ég átti að gera.
:38:47
Ertu Bandaríkjamaður?
:38:49
Af hverju ertu ekki í röðinni?
Skilríkin, takk.