:44:16
En ef þeir stöðva okkur?
:44:17
- Gerum aðrar ráðstafanir.
- Aðrar ráðstafanir?
:44:22
- Við þurfum að fara 1000 km í dag.
- Ég á að deyja ef þörf krefur.
:44:27
Ef það verður til þess
að þú komist undan.
:44:35
Hvað gengur að ykkur gyðingum?
:44:40
Verðið þið aldrei leiðir á
að berjast gegn ráðhúsinu?
:44:44
Okkur er ekki frjálst að berjast
gegn ráðhúsinu eins og þú kallar það.
:44:50
Dr. Baranovich og Semelovsky
:44:52
eru meðal gáfuðustu vísindamanna
Sovéríkjanna.
:44:57
Þeir fæddust hér.
Þetta er líka landið þeirra.
:45:01
En þegar þessu verkefni lýkur,
verða þeir sendir annað.
:45:07
Aðeins vegna trúar-
arfleifðar sinnar.
:45:13
Og hvað verður um þig?
:45:16
Ég veit það ekki.
Ég er ekki gyðingur.
:45:38
Já, ofursti?
:45:39
Priabin er búinn að handtaka
Boris Glazunov á heimili hans.
:45:43
- Hver er í bílnum hjá Upenskoy?
- Það ætti að vera Boris Glazunov.
:45:48
Einmitt!
:45:51
Ætti það ekki að vera Glazunov?
:45:53
Ef Upenskoy er að sendast,
ætti ekki svo að vera?
:45:59
Bíllinn er á leið úr borginni.
Eigum við þá að stöðva þá?