:48:00
Hún fékk menntun.
:48:03
Samt giftist hún mér.
Hún hefur verið í fangelsi í 12 ár
:48:07
fyrir að hafa mótmælt
innrásinni í Tékkóslóvakíu.
:48:15
Hún fær illa meðferð í fangelsinu.
:48:19
Síðustu 12 ár hef ég reynt
að vera hennar verður.
:48:40
- Hvað er þetta?
- Ég er ekki viss, herra.
:48:46
Mér þykir fyrir þessu.
:48:50
- Þú drapst hann.
- Þú þvingaðir mig.
:48:56
- Hann vissi ekkert, herra.
- Ha?
:48:59
- Hvað merkir það?
- Honum var sagt að vera heima í dag.
:49:03
Hann vissi ekki fleira.
:49:04
Með pentaþolinu hefði komið í ljós
hvort hann leyndi einhverju.
:49:12
Ágætt, Dmitri.
:49:14
Segðu þeim sem elta sendibílinn
að stöðva hann.
:49:20
Semelovsky var á bensínstöðinni
í Kazan.
:49:22
Ég talaði ekki við hann
en hann var þar.
:49:27
- Bíður hann mín?
- Já, á veginum.
:49:33
Þú reynir að komast undan.
:49:37
Ég varast að láta þá ná mér
eins lengi og ég get.
:49:42
- Láttu þá ekki ná þér.
- Ekki ef ég kemst hjá því.
:49:46
Vertu viðbúinn.
:49:49
Segðu ekkert.
Orð þín verða gagnslaus.
:49:52
Jafnvel móðgandi.
:49:55
Fljúgðu bara rellunni.