:58:00
sem hylur slóð sína
með líki smyglarans.
:58:04
Herra.
:58:06
Þú ættir að líta
á þessar myndir.
:58:09
Myndirnar eru af honum.
:58:12
Er þetta ekki sami maðurinn
og við eltumst við?
:58:22
- Það er búið að auka gæsluna.
- Og aðal girðingin?
:58:27
Varðturnarnir eru yfirfullir
:58:29
og hundavarðsveitir fara um
girðinguna á 10 mínútna fresti.
:58:35
Þetta var óvænt. Viðbótaröryggið
er vegna forsætisráðherrans
:58:40
sem kemur vegna reynsluflugsins
á morgun.
:58:43
Við komumst að þessu í gær.
Nú verður þetta miklu erfiðara.
:58:50
En það er gerlegt.
:58:53
Ég fer ekki gangandi til baka.
:58:58
Þér var ekki sagt það
en til er önnur flugvél
:59:01
eins og sú sem þú flýgur.
:59:03
Hún verður ekki notuð
við reynsluflugið.
:59:06
Hún er með fulla eldsneytisgeyma
og alltaf til reiðu.
:59:10
- Hana má vopna á klukkustund.
- En hún gæti ekki náð mér.
:59:15
Nei, en hún getur tekið bensín
á lofti. Þú getur það ekki.
:59:19
Við villum um fyrir þeim,
og náum vélinni út.
:59:24
- Hvernig?
- Með eldi.
:59:26
Við kveikjum eld í flugskýlinu.
:59:30
Eldtungurnar nálgast seinni
frumgerðinni.
:59:35
Þú hefur því fáeinar sekúndur.
:59:38
Þegar þú heyrir viðvörunarmerkið,
komdu þá strax niður.
:59:41
Fástu ekki um það sem þú sérð þarna.
Komdu bara vélinni út.
:59:45
Eldur er lítt
fyrirsjáanlegur.
:59:50
Klukkan er meira en tólf.
:59:52
Natalia og ég þurfum ekki að koma fyrr
en 2:30 en vertu kominn klukkan 1.
:59:57
Settu þessi hnit
í tregðuloftsiglingatækið.